Páskainnblásturinn minn//My Easter inspirations

Páskainnblásturinn minn//My Easter inspirations

Þessi færsla verður nú bara stutt og laggóð en ég ákvað að skella hingað inn nokkrum myndum af Pintarest sem voru innblásturinn minn fyrir páskaföndrið okkar Emblu Katrínar (sjá fyrri færslu). Eins og kannski sést á myndunum þá elska ég allt sem er mjög minimalískt og...
Páskaföndur//EasterDIY

Páskaföndur//EasterDIY

Nú er páskavikan gengin í garð og þá er um að gera að skella í smá páskaverkefni (DIY). Mér finnst yfirleitt heimagert skraut fyrir heimilin vera fallegasta skrautið og vissi ég því strax að mig langaði að föndra eitthvað sætt með Emblu Katrínu. Ég byrjaði á því að...
Heimilið mitt//My home

Heimilið mitt//My home

Fyrr í vikunni var ég plötuð í smá viðtal um nýja bloggið og instagrammið mitt. Viðtalið var fyrir aukablað Fréttablaðsins, Heimili og hönnun en viðtalinu fylgdi svo smá myndaþáttur með myndum af heimilinu mínu. Ég var smá stressuð hvernig þetta myndi koma út en ég...
Barnaherbergið // The Children´s Room

Barnaherbergið // The Children´s Room

Barnaherbergi hafa verið mikið áhugamál hjá mér seinustu 4 árin eða síðan ég eignaðist dóttur mína. Ég elska að fá nýjar hugmyndir fyrir herbergið hennar en ógrynni er af skemmtilegum hugmyndum er á t.d. Pintarest, bloggsíðum og í blöðum. Nýjasta vandamálið á þessu...