Dreaming of Bxxlight

Dreaming of Bxxlight

Hjartað í “typography” pervertnum í mér tók auka slag í gær þegar ég rakst á þetta snilldar hönnunarfyrirtæki á netinu, http://bxxlght.com/. Hérna er á ferðinni hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af sænskum hönnuði að nafni Daniela Upmark en hún kom með þá...
The real dreamcatchers

The real dreamcatchers

Ég skellti mér til Edmonton, Alberta, Kanada seinustu helgi vegna vinnu sem er nú ekki frásögu færandi nema fyrir það að þar datt ég inná alveg yndislegan bændamarkað þar sem innfæddir stóðu og seldu heimagerðar vörur og mat af ýmsu tagi. Þarna var margt mjög...
Typography art

Typography art

Ég sat í gærkvöldi uppí sófa, leit í kringum mig og áttaði mig á því að ég væri ómeðvitað búin að fylla heimilið mitt af “typography” listaverkum eða plakötum (Því miður veit ég ekki íslenska orðið fyrir “typography” þannig ég verð að byrja...