Muji-The concept of simplicity

Muji-The concept of simplicity

Mér fannst ég þurfa að kynna ykkur fyrir einni af uppáhalds búðinni minni, MUJI, ef þið þekkið hana ekki nú þegar. Muji er japönsk verlsunarkeðja sem stofnuð var 1980 en er nú þegar komin með yfir 500 verslanir útum allan heim. Ég hef alltaf verið dálítill...
New from Design Letters

New from Design Letters

Ég bara verð að segja ykkur frá hversu ótrúlega heppin ég var um daginn. Ég ákvað að taka þátt í Instagram leik hjá bloggara/stílista sem heldur úti blogginu liveloudgirl.blogspot.com. Hún sérhæfir sig í hugmyndum og hönnun barnaherbergja en ég er að fylgja henni á...
Frk.Overspringshandling

Frk.Overspringshandling

Plöntutískan í hönnun heimila virðist ekkert vera að dala ef eitthvað vera að aukast ef marka má öll helstu hönnunarblöðin í dag. Heimili sem áður fyrr (þar á meðal mitt eigið heimili) sem ekki var plöntu að sjá á fyrir nokkrum árum, eru orðin yfirfull af plöntum og...
El Nacional Barcelona

El Nacional Barcelona

Ég fór til Barcelona seinustu helgi og held ég að margir geti verið sammála mér að þar er á ferðinni ein af fallegust borgum Evrópu og er hún strax orðin mín uppáhalds. Þar er sko ljúft að labba um og njóta fallega arkitektúrsins og þegar inn á staðina er komið er...