Jungle Trend/Bring the outdoors in

Jungle Trend/Bring the outdoors in

Einn af mínum uppáhalds hlutum að gera á frídögum er að setjast með gott kaffi og hönnunarblað og skoða hvaða trend í hönnun og tísku eru í gangi hverju sinni. Um leið og ég fletti í gegnum blöðin spái ég mikið í og þykir áhugavert að sjá hvaða trend virðast ná meira...
Wedding inspirations-Hjordis&Russell

Wedding inspirations-Hjordis&Russell

Ég ætla að byrja á því að afsaka hversu langt er síðan ég póstaði síðast en ég tók mér smá sumarfrí frá blogginu. Núna er ég þó komin tilbaka, endurnærð og yfirfull af hugmyndum og skemmtilegum hlutum til að fjalla um sem ég vona að þið eigið eftir að kunna að meta...