Design Awards 2015/ Blogger of the year

Design Awards 2015/ Blogger of the year

Þó ég sé enn algjör nýgræðingur í bloggheiminum hef ég fylgst með mörgum áhugaverðum bloggurum í mörg ár og hreinlega elska að fylgjast með hvað bloggarar eru að ná að gera blogg sín að atvinnu. Það er því extra spennandi að fylgjast með þegar verið er að tilnefna...

Give your home some color

10 hugmyndir fyrir heimilið // 10 ideas for your home Við íslendingar erum alltof feimin við að nota lit á heimilum okkar og ég veit að ég sjálf er ekkert skárri. Yfir hásumarið erum við þó aðeins duglegri og ófeimnari við litina en um leið og fer að rökkva förum við...