Dream of a hanging chair finally came true

Dream of a hanging chair finally came true

Alveg síðan ég var barn hefur mig dreymt um að eignast hangandi stól. Það er bara eitthvað extra kósy við að hjúfra sig inní lítið “hreiður”, kveikja á kertum og lesa góða bók. Þið getið því rétt ímyndað ykkur hversu spennt ég var þegar draumurinn minn...