Trend-Paper bags

Trend-Paper bags

Eins og hefur reyndar komið fram áður finnst mér mjög gaman að spá í trendum, hvað er að koma nýtt inn, hvað er heitast hverju sinni, hvað virðist halda áfram þótt spáð hafi verið um annað og hvað er að detta út. Út frá því hef ég ákveðið að setja inn hér reglulega...
D.I.Y – Origami BookArt

D.I.Y – Origami BookArt

 Fyrir nokkru síðan var ég í námi í Hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði. Í náminu þar var eitt af verkefnunum sem við þurftum að vinna að hanna frá grunni svokallað “Origami-Bókverk – Origami-Bookart”. Ég man að þegar mér var úthlutað þetta...
The perfect bedroom

The perfect bedroom

Núna þegar skammdegið er skollið á fer maður ósjálfrátt að huga að heimilinu. Hverju maður vill breyta eða bæta en hefur ekki gefið sér tíma í að gera yfir sumartímann. Í mínu tilfelli er ég tvöfalt æst í breytingar og betrumbætingar þar sem ekki bara er veturinn að...