New year/new home – Refresh your home in 11 easy steps

New year/new home – Refresh your home in 11 easy steps

Ég er örugglega ekki ein um að fara í einhvern ham eftir áramótin og vilja helst breyta öllu, henda út og fá allt nýtt. Nýtt ár, ný byrjun! Nú eigi sko að vera besta árið og allt sem ég hef ekki komist í seinustu ár muni vera gert á þessu. Í ár eru þó áherslurnar og...
Making a beautiful nursery

Making a beautiful nursery

  2015 var ansi viðburðaríkt ár en nú er nýtt ár, 2016 gengið í garð með öllum sínum spennandi tækifærum. Er þá ekki upplagt að klára eitthvað af því sem ég ætlaði að gera árið 2015 en komst ekki í sökum breyttra aðstæðna. Eitt af því sem ég náði ekki að klára...