Sunnudagsblað Morgunblaðsins / Mig langar í…

Sunnudagsblað Morgunblaðsins / Mig langar í…

Fyrr í vikunni var ég fengin til að svara nokkrum spurningum fyrir hönnunarhluta Morgunblaðsins en þar er á ferðinni lítill dálkur þar sem hinir ýmsu einstaklingar hafa verið fengnir til að lista upp nokkra hluti sem þeir myndu óska sér fyrir heimilið. Þetta voru...
Frederik Bagger – innlit

Frederik Bagger – innlit

Það þekkja orðið flestir fallegu kristals og keramik vörurnar frá Frederik Bagger en þær hafa gjörsamlega slegið í gegn bæði hér heima og í Skandinavíu. Á síðast liðnum mánuðum hefur mátt sjá glös eða karöflur frá Frederik Bagger í nánast hverju einasta heimilis...