My beautiful country/Stykkishólmur

My beautiful country/Stykkishólmur

Þessi færsla er kannski ekki beint hönnunartengd en mér fannst ég bara þurfa að deila þessum myndum með ykkur þar sem stærsta ferðahelgi ársins er nú að ganga í garð. Myndirnar eru frá tjaldferðalagi okkar seinustu helgi en við skelltum okkur til Stykkishólmar, sem er...
Iitala x Issey Miyake

Iitala x Issey Miyake

Það eru reyndar komnir núna nokkrir mánuðir síðan þessi flotta lína kom út en ég bara verð að deila myndunum sem ég tók af frumsýningu henni með ykkur og segja ykkur aðeins frá henni. Mér finnst alltaf jafn gaman að sjá vel heppnað samstarf og er hérna komið eitt mjög...
Instagram-Emma Solveigsdotter

Instagram-Emma Solveigsdotter

Instagram er held ég sá samfélgasmiðill sem ég eyði mestum tíma á. Fallegar myndir hafa alla ævi heillað mig og ekki er nú verra ef góð hönnun eða spennandi heimshlutar koma fyrir á myndunum. Það er bara eitthvað við vel teknar myndir sem vekja með manni ákveðnar...
MANmagasín innlit

MANmagasín innlit

Í nýjasta MANmagasín (júlíblaðinu) er að finna innlit heim til mín ásamt stuttu viðtali. Mig langaði bara að fá að deila myndunum með ykkur hér á síðunni en ég hvet ykkur jafnframt að kaupa blaðið til að sjá bæði myndirnar og greinina í betri gæðum. Þar eru einnig að...
Vernor panton globe in new color

Vernor panton globe in new color

Alveg síðan ég fór að spá í hönnun hefur mig dreymt um að eiga hið klassíska globe ljós eftir Vernor Panton. Þetta fallega ljós var hannað af Panton 1969 en er enn í dag alveg jafn vinsælt og orðið klassík enda er það algjört listaverk að mínu mati. Það hefur verið...