New from Omaggio

New from Omaggio

Ég hef nú ekki enn gerst svo fræg að eiga Omaggio vasa. Hef einhvern veginn ekki fengið löngunina í þá. Ég á reyndar litlu vasana/kertastjakana með gylltu röndinni á en þeir verða fullkomnir fyrir jólakransinn næstu jól og fá því að bíða inní skáp þangað til jóla....