Rómantískt og öðruvísi

Rómantískt og öðruvísi

Sunnudagsinnlitið mitt þennan sunnudag er á heimili sem er ekki beint þetta týpíska mínimalíska skandínavíska heimili heldur er hérna ótrúlega skemmtilegt og rómantískt heimili fullt af litlum smáatriðum. Heimilið var í eigu vinsæla instagrammarans Anna Catarina en af...
Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Þá er komið að því!!! Pantone var rétt í þessu að gefa út topp 10 liti ársins 2017. Það er alltaf mjög áhugavert að rýna í þessa liti afþví það bregst eki að þeir litir sem Pantone koma með eru þeir litir sem við erum að fara að sjá útum allt á næsta ári, hvort sem...
Nýjasta plöntuæðið – CALATHEA ORBIFOLIA

Nýjasta plöntuæðið – CALATHEA ORBIFOLIA

Ég hef reyndar ekki orðið mikið vör við þessa fallegu plöntu á íslenskum heimilum en erlendis eru allir miðlar farnir að fjalla um þessu fallegu plöntu og hvernig hún gæti tekið við sem nýja “monstera” æðið. Þessi fallega planta heitir Calathea Orbifolia...
Innlit í verksmiðju Pantone

Innlit í verksmiðju Pantone

Litir hafa alltaf heillað mig mjög mikið og tel ég mig vera komin með ágætlega næmt auga fyrir hvaða litir passa saman, hverjir eru heitir, hverjir eru kaldir og svo framvegis. Ég hef þjálfað augað í gegnum margra ára þjálfun, fyrst við að starfa í Hans Petersen í...