145fm af tærri snilld

145fm af tærri snilld

Það var nú ekki við öðru að búast en einhverju svaka flottu þegar leikmyndahönnuður og arkitekt ákveða að innrétta heimilið sitt en vá vá vá, þessi íbúð er þvílík snilld! Parið Nikoline Dyrup Carlsen og Svend Jacob Pedersen eru ekki bara hönnuðir á sinni eigin...
Lie Gourmet er algjört gourmet

Lie Gourmet er algjört gourmet

Ég varð bara að deila þessu geggjaða matvörumerki meði ykkur en það heitir Lie Gourmet. Þeir sem þekkja mig vita að ég er alls ekki sú duglegasta í eldhúsinu. Ég skal halda heimilinu fallegu en að elda fínar máltíðir hefur ekki verið mín sterkasta hlið. Ég var því...