Góðar vörur í alveg ótrúlega fallegum umbúðum

Góðar vörur í alveg ótrúlega fallegum umbúðum

Ég hef ekki leyft sminkunni í mér að njóta sín mikið á þessari síðu afþví hérna hef ég eingöngu einbeitt mér að hönnun en fannst ég verða að leyfa þessari færslu að koma hingað. Ég gjörsamlega elska þessar vörur! Þær passa líka alveg fullkomið saman við hitt á síðunni...
Listrænt hús í Art Deco stíl

Listrænt hús í Art Deco stíl

Ég get ráfað endalaust á erlendum hönnunarsíðum og leitað að innblástri. Það er bara eitthvað ótrúlega afslappandi við að sitja með kaffibolla og skoða falleg heimili og láta sig dreyma. Skemmtilegast við það finnst mér þó þegar ég rekst á heimili sem eru allt...
Gömul húsráð….tómatsósa!

Gömul húsráð….tómatsósa!

Ég hreinlega varð bara að deila með ykkur þessu snillldar ráði afþví ég (eins og þið flest örugglega líka) trúði því ekki fyrst að þetta myndi virka. Einn uppáhalds bakkinn minn á heimilinu er koparbakki sem ég smíðaði einu sinni sjálf en hann stendur alltaf á...
Sænskt og sjarmerandi

Sænskt og sjarmerandi

Ég trúi því varla að þetta séu bara venjulegar fasteignasölumyndir af íbúð sem er til sölu, talandi um metnað! Ég rakst á þetta fallega heimili á heimasíðu fyrirtækisins Fantastic Frank en fyrirtækið sérhæfir sig í að taka fallegar myndir af fasteignum og gera þær...