Er mikil hönnunar og tísku áhugamanneskja.
Elska að taka myndir og hef gert svo lengi sem ég man.
Á yndislega fjölskyldu sem þarf að þola það að ég breyti heimilinu okkar örugglega í hverjum mánuði og stilli þeim svo upp til að taka myndir af þeim á “nýja” heimilinu.
Ákvað því að blanda þessu öllu saman og skella upp þessari heimasíðu til að deila pælingunum mínum og myndum á.

I’m an interior design and fashion enthusiast.
Love taking photos and have done so as long as I remember.
I have a lovely family that has to tolerate with my changing our home almost every month and then take pictures of them in our “new” home.
Then I decided to mix it all together and start this website and use it for my thoughts and pictures.