Það er aldeilis að dagarnir líða hratt þegar allir eru í sumarfríi og því miður er bloggið fyrsti staðurinn sem fær að finna fyrir því. Það gefast færri augnablik til þess að setjast ein niður og skella í færslu en hluta til er það líka að ég geri ansi miklar kröfur á sjálfa mig um að setja ekkert inn nema ég sé 100% ánægð með færsluna.

En á meðan lítið fer kannski inn hér er ég aftur á móti mun öflugri á Instagram. Þar er ég líka oft á tíðum á persónulegri nótum. Ég mæli þess vegna með að þið fylgið mér þar líka. Linkurinn hérna fyrir neðan vísar ykkur beint þangað inn.

Smellið hér ef þið viljið fara beint á instagrammið mitt