Barnaherbergi hafa verið mikið áhugamál hjá mér seinustu 4 árin eða síðan ég eignaðist dóttur mína. Ég elska að fá nýjar hugmyndir fyrir herbergið hennar en ógrynni er af skemmtilegum hugmyndum er á t.d. Pintarest, bloggsíðum og í blöðum. Nýjasta vandamálið á þessu heimili var þó að finna einhverja sniðuga lausn að geymslplássi fyrir allt dótið sem virðist vera ansi fljótt að fylla herbergið þó litla skottan sé ekki nema 4ára (hvernig á þetta eftir að verða eftir nokkur ár). Eftir miklar vangaveltur, rölt um búðir bæjarins og flettingar á netinu fundum við hina fullkomnu lausn og það í uppáhalds ódýru búðinni minni, IKEA. Þar fundum við kommóðu í fullkominni hæð fyrir litlar hendur og með djúpum og góðum skúffum í sem auðvelt er að ganga um. Kommóðan er úr nýrri línu hjá þeim sem kallast Nordli en þær bjóða uppá ýmsa uppröðunarmöguleika svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Ofan á kommóðuna settum við svo púða og gerðum smá kósy leshorn fyrir hana. Þetta litla horn er núna orðið uppáhalds hornið hennar Emblu Katrínar í herberginu. Hérna fyrir neðan sjáið þið lokaútkomuna á herberginu hennar en við erum mjög ánægð með hvernig það kom út. Þið verðið að afsaka myndgæðin en ég finn ekki hleðslutækið að stóru vélinni þannig ég þurfti að nota símann minn til að taka myndirnar.

//

Children´s rooms have been a hobby of mine for the last 4 years or since my daughter was born. I love browsing through magazines, blogs and pintarest for new ideas for her room. The newest problem in this house was to find a good solution for all her toys, which seem to be very quick to fill up her whole room. After searching through stores and online we found the perfect solutions in my favorite store, IKEA. There we found a drawer chest in the perfect size for little hands to use and also with good, deep drawers in it. The drawer chest is from a new line at IKEA which is called Nordli, but that line offers a variety of ideas to put up the perfect drawer chest for your home. On top of the chest we then put a pillow and made a cozy reading corner for her. This corner is now her favorite corner of her room. Here below you see the final solution for Embla´s room but we´re really pleased with how it came out. You have to excuse the bad solution of the pictures but I had to use my phone to take the pictures because I couldn´t find the charger for my big camera.