The perfect bedroom

The perfect bedroom

Núna þegar skammdegið er skollið á fer maður ósjálfrátt að huga að heimilinu. Hverju maður vill breyta eða bæta en hefur ekki gefið sér tíma í að gera yfir sumartímann. Í mínu tilfelli er ég tvöfalt æst í breytingar og betrumbætingar þar sem ekki bara er veturinn að...