Ikea barnaeldhúsið fékk yfirhalningu

Ikea barnaeldhúsið fékk yfirhalningu

Að taka Ikea eldhúsið hennar Emblu Katrínar í smá yfirhalningu er án gríns eitthvað sem ég er búin að vera á leiðinni að gera í allavega 2 ár. Fyrir stuttu lét ég loksins verða að því en það fyndna við þetta allt saman er að þetta tók á endanum ekki nema eina...
Gömul húsráð….tómatsósa!

Gömul húsráð….tómatsósa!

Ég hreinlega varð bara að deila með ykkur þessu snillldar ráði afþví ég (eins og þið flest örugglega líka) trúði því ekki fyrst að þetta myndi virka. Einn uppáhalds bakkinn minn á heimilinu er koparbakki sem ég smíðaði einu sinni sjálf en hann stendur alltaf á...
Bring the outdoors in – Branches

Bring the outdoors in – Branches

Ég hef alltaf verið hrifin af þeirri hugmynd að nota hluti sem ég finn í náttúrinni til að skreyta heimilið og á ég því það til að draga með mér heim hina og þessa hluti heim sem ég veit í raun ekkert hvað ég ætla svo að gera við. Í einni af þessum ferðum(nánar...
DIY-Origami christmas tree

DIY-Origami christmas tree

Það er langt síðan ég ætlaði að henda í þessa færslu en hef ekki komist í fyrr svo hér er hún loksins. Um miðjan október hafði Hús og Híbýli samband við mig og spurði hvort ég væri ekki með sniðugt jólaföndur sem væri gaman að skrifa um í jólahandbók blaðsins. Eftir...
D.I.Y – Origami BookArt

D.I.Y – Origami BookArt

 Fyrir nokkru síðan var ég í námi í Hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði. Í náminu þar var eitt af verkefnunum sem við þurftum að vinna að hanna frá grunni svokallað “Origami-Bókverk – Origami-Bookart”. Ég man að þegar mér var úthlutað þetta...