Páskaföndur//EasterDIY

Páskaföndur//EasterDIY

Nú er páskavikan gengin í garð og þá er um að gera að skella í smá páskaverkefni (DIY). Mér finnst yfirleitt heimagert skraut fyrir heimilin vera fallegasta skrautið og vissi ég því strax að mig langaði að föndra eitthvað sætt með Emblu Katrínu. Ég byrjaði á því að...