Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Ég skellti mér í stutta ferð til Kaupmannahafnar fyrir nokkrum vikum. Ferðin var í alla staði yndisleg en það er alltaf jafn gaman að koma í þessa hönnunarparadís. Í einum af röltum okkar í miðbæ Kaupmannahafnar skellti ég mér inní fallegu Royal Copenhagen verslunina....
Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hæhæ, eruð þið nokkuð búin að gleyma mér?? Eftir nokkra mánaða fjarveru vegna anna í öðrum verkefnum er ég mætt aftur. Ég hreinlega saknaði þess of mikið að skrifa um hönnun, tísku og áhugaverða hluti sem verða á vegi mínum. Ég vil nýta þessu fyrstu færslu eftir gott...
Góðar vörur í alveg ótrúlega fallegum umbúðum

Góðar vörur í alveg ótrúlega fallegum umbúðum

Ég hef ekki leyft sminkunni í mér að njóta sín mikið á þessari síðu afþví hérna hef ég eingöngu einbeitt mér að hönnun en fannst ég verða að leyfa þessari færslu að koma hingað. Ég gjörsamlega elska þessar vörur! Þær passa líka alveg fullkomið saman við hitt á síðunni...
Innlit í verksmiðju Pantone

Innlit í verksmiðju Pantone

Litir hafa alltaf heillað mig mjög mikið og tel ég mig vera komin með ágætlega næmt auga fyrir hvaða litir passa saman, hverjir eru heitir, hverjir eru kaldir og svo framvegis. Ég hef þjálfað augað í gegnum margra ára þjálfun, fyrst við að starfa í Hans Petersen í...
The world of GUBI

The world of GUBI

Ég elska að uppgötva ný merki! Það er reyndar komið dálítið síðan ég rak augun í umfjöllun um GUBI en átti alltaf að setja það hingað inn en í hvert skipti sem ég uppgötva falleg merki finnst mér ég verði hreinilega að deila því með öllum. Það vita örugglega ekki...
New from Omaggio

New from Omaggio

Ég hef nú ekki enn gerst svo fræg að eiga Omaggio vasa. Hef einhvern veginn ekki fengið löngunina í þá. Ég á reyndar litlu vasana/kertastjakana með gylltu röndinni á en þeir verða fullkomnir fyrir jólakransinn næstu jól og fá því að bíða inní skáp þangað til jóla....