Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Ég skellti mér í stutta ferð til Kaupmannahafnar fyrir nokkrum vikum. Ferðin var í alla staði yndisleg en það er alltaf jafn gaman að koma í þessa hönnunarparadís. Í einum af röltum okkar í miðbæ Kaupmannahafnar skellti ég mér inní fallegu Royal Copenhagen verslunina....
Páskainnblásturinn minn//My Easter inspirations

Páskainnblásturinn minn//My Easter inspirations

Þessi færsla verður nú bara stutt og laggóð en ég ákvað að skella hingað inn nokkrum myndum af Pintarest sem voru innblásturinn minn fyrir páskaföndrið okkar Emblu Katrínar (sjá fyrri færslu). Eins og kannski sést á myndunum þá elska ég allt sem er mjög minimalískt og...