Glerhurð og dökkir veggir

Glerhurð og dökkir veggir

Ég hef alltaf reynt að hafa dálítinn fjölbreytileika í innlitunum mínum og ekki eingöngu íbúðir sem greinilega hafa verið settar upp af innanhús stíllista. Hérna höfum við eitt mjög persónulegt og skemmtilegt.  70fm heimili í Södermalm Svíþjóð, en heimilisfólkið þarna...
Beautiful New York loft

Beautiful New York loft

Ok, vá! Ég held að ég hafi fundið draumaheimilið mitt! Þarna er á ferðinni alveg geggjuð þakíbúð í miðri New York borg og vá það er bara svo margt í þessari íbúð sem ég væri til í að hafa á mínu heimili. Allt frá fallega leður legubekknum í stofunni yfir í Eames...
Fallegt fjallahús í Norður Vancouver

Fallegt fjallahús í Norður Vancouver

Í dag gengur allt út á “Simple living” þegar hanna á hús en sú hugsun gengur út á að á heimilinu á ekki að vera neitt umfram þarfir heimilisfólksins. Með þeirri hugsun er átt við að þú átt að geta slakað 100% á þegar þú gengur inná heimilið þitt án nokkurs...