Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hæhæ, eruð þið nokkuð búin að gleyma mér?? Eftir nokkra mánaða fjarveru vegna anna í öðrum verkefnum er ég mætt aftur. Ég hreinlega saknaði þess of mikið að skrifa um hönnun, tísku og áhugaverða hluti sem verða á vegi mínum. Ég vil nýta þessu fyrstu færslu eftir gott...
Rómantískt og öðruvísi

Rómantískt og öðruvísi

Sunnudagsinnlitið mitt þennan sunnudag er á heimili sem er ekki beint þetta týpíska mínimalíska skandínavíska heimili heldur er hérna ótrúlega skemmtilegt og rómantískt heimili fullt af litlum smáatriðum. Heimilið var í eigu vinsæla instagrammarans Anna Catarina en af...
145fm af tærri snilld

145fm af tærri snilld

Það var nú ekki við öðru að búast en einhverju svaka flottu þegar leikmyndahönnuður og arkitekt ákveða að innrétta heimilið sitt en vá vá vá, þessi íbúð er þvílík snilld! Parið Nikoline Dyrup Carlsen og Svend Jacob Pedersen eru ekki bara hönnuðir á sinni eigin...