Sumarið í myndum

Sumarið í myndum

Það hefur lítið farið fyrir mér hér inni seinustu vikurnar en ástæðan er sú ég hef verið á fullu að njóta fallega landsins okkar ásamt fjölskyldunni. Ég hef nú ekki verið í fullu sumarfríi þessar vikur heldur þurft að stökkva frá í vinnu inná milli en þess heldur...
Instagram-Emma Solveigsdotter

Instagram-Emma Solveigsdotter

Instagram er held ég sá samfélgasmiðill sem ég eyði mestum tíma á. Fallegar myndir hafa alla ævi heillað mig og ekki er nú verra ef góð hönnun eða spennandi heimshlutar koma fyrir á myndunum. Það er bara eitthvað við vel teknar myndir sem vekja með manni ákveðnar...
instagram.com/annakristinoskars

instagram.com/annakristinoskars

Það er aldeilis að tíminn flýgur frá manni þegar maður er með lítið ungabarn á öxlinni alla daga. Verð að viðurkenna að ég var búin að gleyma hversu mikil vinna það er og hvað þá þegar ein 5ára skotta vill athygli á sama tíma. Því miður hefur þessi síða fengið að...
LiveLoudGirl-kids room inspo

LiveLoudGirl-kids room inspo

Ég sagði ykkur um daginn, í Design Letters póstinum, frá hinni hæfileikaríku Lindu sem er þýskur bloggari/stílisti búsett í Dubai. Linda sérhæfir sig í stíliseringu á barnaherbergjum svo hún er alveg með puttann á púlsinum þegar kemur að sniðugum lausnum fyrir...
Frk.Overspringshandling

Frk.Overspringshandling

Plöntutískan í hönnun heimila virðist ekkert vera að dala ef eitthvað vera að aukast ef marka má öll helstu hönnunarblöðin í dag. Heimili sem áður fyrr (þar á meðal mitt eigið heimili) sem ekki var plöntu að sjá á fyrir nokkrum árum, eru orðin yfirfull af plöntum og...