MANmagasín innlit

MANmagasín innlit

Í nýjasta MANmagasín (júlíblaðinu) er að finna innlit heim til mín ásamt stuttu viðtali. Mig langaði bara að fá að deila myndunum með ykkur hér á síðunni en ég hvet ykkur jafnframt að kaupa blaðið til að sjá bæði myndirnar og greinina í betri gæðum. Þar eru einnig að...
Sunnudagsblað Morgunblaðsins / Mig langar í…

Sunnudagsblað Morgunblaðsins / Mig langar í…

Fyrr í vikunni var ég fengin til að svara nokkrum spurningum fyrir hönnunarhluta Morgunblaðsins en þar er á ferðinni lítill dálkur þar sem hinir ýmsu einstaklingar hafa verið fengnir til að lista upp nokkra hluti sem þeir myndu óska sér fyrir heimilið. Þetta voru...
instagram.com/annakristinoskars

instagram.com/annakristinoskars

Það er aldeilis að tíminn flýgur frá manni þegar maður er með lítið ungabarn á öxlinni alla daga. Verð að viðurkenna að ég var búin að gleyma hversu mikil vinna það er og hvað þá þegar ein 5ára skotta vill athygli á sama tíma. Því miður hefur þessi síða fengið að...
Bring the outdoors in – Branches

Bring the outdoors in – Branches

Ég hef alltaf verið hrifin af þeirri hugmynd að nota hluti sem ég finn í náttúrinni til að skreyta heimilið og á ég því það til að draga með mér heim hina og þessa hluti heim sem ég veit í raun ekkert hvað ég ætla svo að gera við. Í einni af þessum ferðum(nánar...
DIY-Origami christmas tree

DIY-Origami christmas tree

Það er langt síðan ég ætlaði að henda í þessa færslu en hef ekki komist í fyrr svo hér er hún loksins. Um miðjan október hafði Hús og Híbýli samband við mig og spurði hvort ég væri ekki með sniðugt jólaföndur sem væri gaman að skrifa um í jólahandbók blaðsins. Eftir...
Our perfect little family member

Our perfect little family member

Þið verðið að afsaka bloggleysið seinustu vikurnar en lífið breyttist mjög skyndilega fyrir næstum 3vikum þegar lítil fullkomin dama ákvað að drífa sig í heiminn, öllum að óvörum, 7 vikum fyrir tímann. Við erum búin að vera í lítill loftbólu síðan að aðlaga okkur að...