Sumarið í myndum

Sumarið í myndum

Það hefur lítið farið fyrir mér hér inni seinustu vikurnar en ástæðan er sú ég hef verið á fullu að njóta fallega landsins okkar ásamt fjölskyldunni. Ég hef nú ekki verið í fullu sumarfríi þessar vikur heldur þurft að stökkva frá í vinnu inná milli en þess heldur...
New from Design Letters

New from Design Letters

Ég bara verð að segja ykkur frá hversu ótrúlega heppin ég var um daginn. Ég ákvað að taka þátt í Instagram leik hjá bloggara/stílista sem heldur úti blogginu liveloudgirl.blogspot.com. Hún sérhæfir sig í hugmyndum og hönnun barnaherbergja en ég er að fylgja henni á...