GEYSIR HEIMA

GEYSIR HEIMA

Ég má til með að deila með ykkur þessum myndum sem ég tók fyrir helgi en ég kíkti í eina flottustu verslun bæjarins að mínu mati. Hún er glæný en hún heitir GEYSIR HEIMA og er hluti af Geysis keðjunni. Verslunin er staðsett á Skólavörðustíg eins og hinar verslanirnar...
Margrethe Odgaard fyrir Epal

Margrethe Odgaard fyrir Epal

Seinasta föstudag var mér boðið á ótrúlega skemmtilegan viðburð í Epal Skeifunni. Þar var verið að fagna nýrri vöru sem er sérhönnuð fyrir Epal af hinni ótrúlega hæfileikaríku Margrethe Odgaard. Fyrir þá sem þekkja ekki hver hún er þá er Margrethe Odgaard þekktust...
The apartment

The apartment

Ég rakst á þessa verslun á síðu Residence magazine en ég verð að segja að þetta finnst mér alveg snilldar hugmynd sem ég væri mjög til í að sjá hérna á Íslandi. The Apartment er staðsett í Gautaborg, Svíþjóð en verslunin er svokölluð konspet verslun en þarna er þó...
Hin rétta hæð

Hin rétta hæð

Ég hef mjög lengi velt fyrir mér hver hin rétta hæð fyrir loftljós væri. Sama hvað ég leitaði á netinu fannst mér lítið um svör. Eftir mikla leit rakst ég loksins á snilldar grein sem fer mjög ítarlega yfir hver reglan væri með loftljós og langar mig því að deila...
Lie Gourmet er algjört gourmet

Lie Gourmet er algjört gourmet

Ég varð bara að deila þessu geggjaða matvörumerki meði ykkur en það heitir Lie Gourmet. Þeir sem þekkja mig vita að ég er alls ekki sú duglegasta í eldhúsinu. Ég skal halda heimilinu fallegu en að elda fínar máltíðir hefur ekki verið mín sterkasta hlið. Ég var því...
Bigger and better Snúran

Bigger and better Snúran

Það vita það það örugglega ekki margir en í rúmt ár núna hef ég séð um það að taka myndir fyrir eina af uppáhalds húsgagna-og lífstíls verslununum mínum í Reykjavík, Snúruna. Rakel eigandi verslunarinnar hafði samband við mig áður en búðin í Síðumúlanum opnaði og...