Muji-The concept of simplicity

Muji-The concept of simplicity

Mér fannst ég þurfa að kynna ykkur fyrir einni af uppáhalds búðinni minni, MUJI, ef þið þekkið hana ekki nú þegar. Muji er japönsk verlsunarkeðja sem stofnuð var 1980 en er nú þegar komin með yfir 500 verslanir útum allan heim. Ég hef alltaf verið dálítill...