SHOPLIFTER x Listasafni Íslands

SHOPLIFTER x Listasafni Íslands

TAUGAFOLD VII / NERVEFOLD VII Ég má til með að benda öllum þeim sem enn hafa ekki lagt leið sína í Listasafn Íslands að drífa sig sem allra fyrst afþví nú fer hver að verða síðastur í að sjá þessa mögnuðu sýningu Hrafnhildar Arnardóttur en seinasti dagur sýningarinnar...
Sumarið í myndum

Sumarið í myndum

Það hefur lítið farið fyrir mér hér inni seinustu vikurnar en ástæðan er sú ég hef verið á fullu að njóta fallega landsins okkar ásamt fjölskyldunni. Ég hef nú ekki verið í fullu sumarfríi þessar vikur heldur þurft að stökkva frá í vinnu inná milli en þess heldur...
Garðarnir sem heilla

Garðarnir sem heilla

Ég lofaði á instagram um daginn að ég myndi skella í eina færslu mínum uppáhalds “görðum”. Á ensku heita þeir Botanical gardens en ég hef ekki enn fundið rétta íslenska heitið fyrir þá. Skrúðgarður eða garðskáli eru þau íslensku heiti sem ég hef heyrt en...
My beautiful country/Stykkishólmur

My beautiful country/Stykkishólmur

Þessi færsla er kannski ekki beint hönnunartengd en mér fannst ég bara þurfa að deila þessum myndum með ykkur þar sem stærsta ferðahelgi ársins er nú að ganga í garð. Myndirnar eru frá tjaldferðalagi okkar seinustu helgi en við skelltum okkur til Stykkishólmar, sem er...
Wedding inspirations-Hjordis&Russell

Wedding inspirations-Hjordis&Russell

Ég ætla að byrja á því að afsaka hversu langt er síðan ég póstaði síðast en ég tók mér smá sumarfrí frá blogginu. Núna er ég þó komin tilbaka, endurnærð og yfirfull af hugmyndum og skemmtilegum hlutum til að fjalla um sem ég vona að þið eigið eftir að kunna að meta...
Muji-The concept of simplicity

Muji-The concept of simplicity

Mér fannst ég þurfa að kynna ykkur fyrir einni af uppáhalds búðinni minni, MUJI, ef þið þekkið hana ekki nú þegar. Muji er japönsk verlsunarkeðja sem stofnuð var 1980 en er nú þegar komin með yfir 500 verslanir útum allan heim. Ég hef alltaf verið dálítill...