Ekki þessir týpísku plankar

Ekki þessir týpísku plankar

Þó ég eigi ekki sjálf hús til að leika mér með og breyta að vild elska ég að fylgjast með hvað er í tísku þegar kemur að hönnun húsa. Í dag virðist fólk vera mun ófeimnara við að fara öðruvísi leiðir þegar kemur að gólfefnavali og mér finnst það algjört æði. Mig...
Trend ársins 2017 skv. Pintarest

Trend ársins 2017 skv. Pintarest

Hver eru heitustu trendin 2017 samkvæmt Pintarest? Ég held að flestir hér þekkja netsíðuna Pintarest en margir notfæra sér þá síðu til að leita sér innblásturs þegar til dæmis á að innrétta heimilið. Ég er ein þeirra en ég elska að renna í gegnum síðuna og geyma svo...
Daniel Wellington

Daniel Wellington

Ég varð bara að deila með ykkur litlu sigrunum í þessum skemmtilega heimi sem samfélagsmiðlarnir eru. Maður spáir oft til hvers maður er að þessu en svo koma þessir litlu hlutir sem koma á óvart. Þetta er einn af þeim hlutum. Að Daniel Wellington vilji vera í...
Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hönnnunarmars/Designmarch 2017

Hæhæ, eruð þið nokkuð búin að gleyma mér?? Eftir nokkra mánaða fjarveru vegna anna í öðrum verkefnum er ég mætt aftur. Ég hreinlega saknaði þess of mikið að skrifa um hönnun, tísku og áhugaverða hluti sem verða á vegi mínum. Ég vil nýta þessu fyrstu færslu eftir gott...
Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Þá er komið að því!!! Pantone var rétt í þessu að gefa út topp 10 liti ársins 2017. Það er alltaf mjög áhugavert að rýna í þessa liti afþví það bregst eki að þeir litir sem Pantone koma með eru þeir litir sem við erum að fara að sjá útum allt á næsta ári, hvort sem...
Nýjasta plöntuæðið – CALATHEA ORBIFOLIA

Nýjasta plöntuæðið – CALATHEA ORBIFOLIA

Ég hef reyndar ekki orðið mikið vör við þessa fallegu plöntu á íslenskum heimilum en erlendis eru allir miðlar farnir að fjalla um þessu fallegu plöntu og hvernig hún gæti tekið við sem nýja “monstera” æðið. Þessi fallega planta heitir Calathea Orbifolia...