Innlit í verksmiðju Pantone

Innlit í verksmiðju Pantone

Litir hafa alltaf heillað mig mjög mikið og tel ég mig vera komin með ágætlega næmt auga fyrir hvaða litir passa saman, hverjir eru heitir, hverjir eru kaldir og svo framvegis. Ég hef þjálfað augað í gegnum margra ára þjálfun, fyrst við að starfa í Hans Petersen í...
Trend-Paper bags

Trend-Paper bags

Eins og hefur reyndar komið fram áður finnst mér mjög gaman að spá í trendum, hvað er að koma nýtt inn, hvað er heitast hverju sinni, hvað virðist halda áfram þótt spáð hafi verið um annað og hvað er að detta út. Út frá því hef ég ákveðið að setja inn hér reglulega...
Jungle Trend/Bring the outdoors in

Jungle Trend/Bring the outdoors in

Einn af mínum uppáhalds hlutum að gera á frídögum er að setjast með gott kaffi og hönnunarblað og skoða hvaða trend í hönnun og tísku eru í gangi hverju sinni. Um leið og ég fletti í gegnum blöðin spái ég mikið í og þykir áhugavert að sjá hvaða trend virðast ná meira...
Dreaming of Bxxlight

Dreaming of Bxxlight

Hjartað í “typography” pervertnum í mér tók auka slag í gær þegar ég rakst á þetta snilldar hönnunarfyrirtæki á netinu, http://bxxlght.com/. Hérna er á ferðinni hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af sænskum hönnuði að nafni Daniela Upmark en hún kom með þá...
Typography art

Typography art

Ég sat í gærkvöldi uppí sófa, leit í kringum mig og áttaði mig á því að ég væri ómeðvitað búin að fylla heimilið mitt af “typography” listaverkum eða plakötum (Því miður veit ég ekki íslenska orðið fyrir “typography” þannig ég verð að byrja...