Ikea barnaeldhúsið fékk yfirhalningu

Ikea barnaeldhúsið fékk yfirhalningu

Að taka Ikea eldhúsið hennar Emblu Katrínar í smá yfirhalningu er án gríns eitthvað sem ég er búin að vera á leiðinni að gera í allavega 2 ár. Fyrir stuttu lét ég loksins verða að því en það fyndna við þetta allt saman er að þetta tók á endanum ekki nema eina...
Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Páskainnblástur í boði Royal Copenhagen

Ég skellti mér í stutta ferð til Kaupmannahafnar fyrir nokkrum vikum. Ferðin var í alla staði yndisleg en það er alltaf jafn gaman að koma í þessa hönnunarparadís. Í einum af röltum okkar í miðbæ Kaupmannahafnar skellti ég mér inní fallegu Royal Copenhagen verslunina....
Sænskt og sjarmerandi

Sænskt og sjarmerandi

Ég trúi því varla að þetta séu bara venjulegar fasteignasölumyndir af íbúð sem er til sölu, talandi um metnað! Ég rakst á þetta fallega heimili á heimasíðu fyrirtækisins Fantastic Frank en fyrirtækið sérhæfir sig í að taka fallegar myndir af fasteignum og gera þær...
Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Litir ársins 2017 hjá Pantone eru komnir!

Þá er komið að því!!! Pantone var rétt í þessu að gefa út topp 10 liti ársins 2017. Það er alltaf mjög áhugavert að rýna í þessa liti afþví það bregst eki að þeir litir sem Pantone koma með eru þeir litir sem við erum að fara að sjá útum allt á næsta ári, hvort sem...
Our perfect little family member

Our perfect little family member

Þið verðið að afsaka bloggleysið seinustu vikurnar en lífið breyttist mjög skyndilega fyrir næstum 3vikum þegar lítil fullkomin dama ákvað að drífa sig í heiminn, öllum að óvörum, 7 vikum fyrir tímann. Við erum búin að vera í lítill loftbólu síðan að aðlaga okkur að...