Þó ég sé enn algjör nýgræðingur í bloggheiminum hef ég fylgst með mörgum áhugaverðum bloggurum í mörg ár og hreinlega elska að fylgjast með hvað bloggarar eru að ná að gera blogg sín að atvinnu. Það er því extra spennandi að fylgjast með þegar verið er að tilnefna bloggara sem bloggara ársins, spá í hvað það er sem gerir þeirra blogg betri en önnur og hvernig þau eru búin að ná að koma sínum bloggum á þann stað sem þau eru í dag.

Núna fer að styttast í að helstu hönnunarblöð Skandinavíu, eða réttara sagt BoBedre, Bolig Magasinet og Costume living, velji Hönnunarblogg ársins 2015 og því fannst mér tilvalið að fara rétt yfir þau blogg sem eru tilnefnt í þeim flokki. Þau eru jafn ólík og þau eru mörg, alveg frá útgefnum netblöðum yfir í rétt tæplega árs gamalt blogg sem rauk upp í vinsældum á mettíma. Ég er búin að fylgjast með nokkrum þeim í tíma en gaman verður að sjá hvert þeirra mun verða valið á endanum afþví ekki gæti ég valið úr öllum þessu flottu bloggurum. Hvað finnst ykkur? Eigið þið ykkar uppáhalds blogg?

//

I might still be new in the world of blogging but I have though been following couple of bloggers for the last years and I just love seeing how a lot of these blogger have managed to make their blogging as their full time jobs. Therefore I get super excited when I see bloggers being nominated for blogger of the year, what makes their blog better and how they´ve managed to get their blogs to that place they are today.

BoBedre, Bolig Magasinet and Costume Living, which are 3 the most popular design magazines in Scandinavia  have nominated 7 bloggers for the Design Awards, best design blog of the year 2015 so I found this as the perfect opportunity to go shortly through these blogs that are nominated. They are as different as they are many, from internet magazines to a blog that is not even a year old. I´ve been following some of the nominees for some time now but I find the other nominees really interesting as well so it will be exciting to see which of these talented bloggers will get the awards. What do you think? Do you maybe already have your favorite?

 

1.HOMESICK – Hér eru á ferðinni 3 stelpur með mjög svo skandinavískt, stílhreint og fallegt heimilisblogg með sniðugum hugmyndum og fallegum innlitum á klassísk skandinavísk heimili. // Here we have 3 girls with a home&design blog in a very traditional scandinavian style, clean cut and beautiful. It has some fun ideas for the homes, mixed with beautiful pictures of traditional scandinavian homes.  http://homesick.nu/

 13_zpsgzktzb1c  afe2ee1f-ff3e-49de-9b44-b5554f4c65e1_zpsapwpryid Dias1_zpsuoav7qx0 Dias1_zpsxmxptobe masc3_zps374ga69o p4_zps8cu52guz p7_zpsxlburrez Skaeligrmbillede 2015-08-20 kl. 19.06.29_zpsrs5vmc2e Untitled-13-Recovered visual4_1_zpsfy2qksqe

 

2. THE RUSTY HOME – Hér er á ferðinni blogg sem er ekki eins klassískt heldur blandar Julia, bloggarinn saman helstu hönnunartrendunum hverju sinni og skemmtilegum hlutum sem hægt er að finna á flóamörkuðum og ódýrari verslunum til að gera heimilin persónulegri og með meiri karakter. // Here you have a blog that is not as traditional but Julia, the blogger mixes together the design trends every season with fun and cool finds from flea market and cheaper stores all over. http://therustyhome.dk/

hjk image34 image84 jkjk Skærmbillede-2015-08-11-kl.-10.25.05 Skærmbillede-2015-08-19-kl.-08.57.08 Skærmbillede-2015-08-19-kl.-09.02.23 Untitled-13-Recovered1 Untitled-23

 

3. SONOMA SEVEN – Það sem gerir þetta blog merkilegra en öll hin er að Mille Emilie hefur einungis bloggað í ár og er strax orðin ótrúlega vinsæl. Bloggið hennar er ótrúlega flott og skemmtilegt en það gengur að mestu út á ódýrar lausnir og “do it yourself”  verkefni sem hún framkvæmir sjálf og útskýrir vel svo hver sem er ætti að geta gert þau. // What makes this blog more special then the others is that Mille Emilie has only been blogging for a year and is already very popular. Her blog is so cool and fun but it contains mostly cheap solutions for the home mixed with fun d.i.y projects that she crafts her self and then explains in a easy way so everybody should be able to do them. http://sonomaseven.dk/

1-1024x682 IMG_1134-1024x683 IMG_1854-1024x683 IMG_5215 IMG_5538 IMG_6003-e1438415923987-1024x558 IMG_7522-1024x733 Rustik-Boligdrøm-3241-1024x833 Rustik-Boligdrøm-3308-e1438416451217-1024x688 Skærmbillede-2015-07-24-kl.-13.31.57-e1438372770789 sonomaseven-1-year-754x1024 unnamed-899x1024

 

4. THE SWEET SPOT – Laura Scheuer Trøstrups er bloggari með puttann á púlsinum þegar kemur að því nýjast og heitasta í hönnun og er búin að skella inná bloggið nánast samdægurs þegar þekkutustu merkin koma með nýjar línur // Laura Scheuer Trøstrups is a blogger that is very up to date all the time when it comes to new trends and what is new with at the main design firms and you can guaranty that when a new design line is published she has already put it on her blog.   http://thesweetspot.dk/

07_13855_low-466x466 1-Ambit-Muuto-466x467 36_6735-kopier_low-466x467 camilla-Skøtt1-466x466 Daybed-09_large-466x466 Dining-Table-230-14_large-466x466  PH125168-466x466 PH126015-466x466 Skjalm-P_3437-466x466 Unico-Vase-H170-Ocher-1A_Low-resolution-JPG_231401-466x467 w+b5280-466x466 w+b5302-466x463

 

5. BOLIGCIOUS – Malene Marie Møller er höfundur þessa bloggs en hún gjörsamlega hrærist í hönnunarheiminum bæði sem atvinnu og sem áhugamál. Bloggið hennar er mjög einstakt að því leyti að það er það eina sem er sett upp eins og net-tímarit. // Malene Marie Møller is owner of this blog but she lives and breads in the design world both in her work and outside of it. What makes her blog very unique is that it is the only blog that is published as an internet magazine. http://boligcious.dk/

15bondeg7_imcallister-600x400 1bondeg7_isabellemcallister-600x900 21bondeg7_imcallister-600x400 Billede-0_700x500-600x429  Billede-4_700x500-600x429 founders  imcallisterby_martinstenmark-kopia moodboard_6 Screen Shot 2015-08-24 at 11.10.32 PM Screen Shot 2015-08-24 at 11.11.00 PM

 

6. FRK.OVERSPRINGHANDLING – Þetta er líklegasta persónulegasti bloggarinn af þeim öllum en Julia er dugleg að setja inn myndir af sínu eigin heimili og gengur hennar blogg fyrst og fremst útá hvað henni finnst fallegast en þar er að finna heilan helling af fallegum plöntum, skemmtilegum hlutum af flóamörkuðum í bland við fallegar hönnunarvörur. // This is probably the most personal blogs of them all but Julia, the blogger puts a lot of pictures of her own home and her own personal style which is full of beautiful plants, fun flea market finds in mix with amazing design pieces.  http://frokenoverspringshandling.dk/

8_zpstdowrgtu 0B7E6A68-9029-4D70-9147-BCBE786E6AE0.png_zpsus5oixky 3c43831e-cdb7-439a-bc9f-60c5866eddd1_zps3whshwro 3DECAA13-177F-4B19-B98A-B240625146D8_zpseej3ena4 5DB2051B-68A8-4626-AFCA-6B643DC121DC.png_zpstjupnw6t 62274084-4A43-4EF4-A711-8B7358544A62.png_zpsmwuqiomu pf55_zpscrfhsczw Skaeligrmbillede 2015-08-16 kl. 06.52.34_zpsqyj79rrj

 

7. THAT NORDIC FEELING – Hér er á ferðinni annar bloggari sem tileinkar sitt blogg mestmegnis hinum klassíska, stíhreina skandinavíska stíl en Rikke hefur þó smá yfir hin bloggin en það er að nánast allar myndir sem hún notar eru hennar eigin og það yfirleitt af hennar eigin heimilis-stílista verkefnum. // Here we have another blogger that has a blog that is inspired of the traditional , clean-cut scandinavian style but what Rikke, the blogger has though in advantage on the other bloggers is that most of her pictures are her own and mostly of house-styling projects she has been doing herself. http://thatnordicfeeling.com/

DSC_0069-600x400 DSC_0194-600x400 DSC_0198 DSC_0229-600x400 DSC_0235-600x400 DSC_0242-600x400 Juni2015IG-600x600 sommerhus2-600x600 w-b33074-600x450 w-b4906 w-b4974