Er ekki upplagt að byrja nýja viku á einföldum og sniðugum lausnum fyrir heimilið. Mér finnst alltaf jafn gaman að ráfa á Pintarest og finna hugmyndir sem ég gæti hugsanlega fært yfir á mitt eigið heimili. Mig langar að deila nokkrum þeirra með ykkur en þetta eru allt hugmyndir sem ég væri til í að setja upp á mínu eigin heimili einhver daginn. 

// 

Isn´t it a perfect start of the week to get some new and simple solutions for the home. I love browsing Pintarest to get new ideas and the best is when I find something that I could actually convert to my own home. I want to share couple of them with you guys but these are all ideas that I would love to put up at my own home one day. 

MIg dreymir um að eignast fallegan glerskáp til að hafa inní svefnherbergi. Það er bara eitthvað ótrúlega rómantískt við að hafa einn fallegan skáp fyrir falleg rúmföt, kjóla og uppáhalds skónna.

// 

I dream of owning one of these closets for my bedroom. It´s something so dreamy about glass door closet with all your favorite items in. 

Ok, hversu flottur er þessi korkveggur!?! Ég hef reyndar alltaf verið með rosalegt blæti fyrir hlutum úr kork en vá hvað ég væri til í einn svona vegg þar sem hægt væri að setja upp listaverk barnanna ásamt hinum ýmsu minnismiðum sem maður dreifir venjulega um allt húsið.

//

Ok, how cool is this wall!?! I´ve always had a thing for things made of cork but oh my, I would love to have this wall in my home. It´s perfect for putting up the kids art work and all the small memo notes you normally put all over the house

Í íbúðinni okkar er pínku lítið eldhús þannig hver skúffa og skápur eru nýtt til hins ítrasta. Ein svona grind væri því ekkert smá sniðug lausn á skúffuvandamálum heimilisins. Kannski ég drífi mig bara í BYKO og kaupi eina svona.

// 

Our house has the tiniest kitchen so every drawer and closet is just packed. One of these would be perfect for our small kitchen. Maybe I´ll just run right away to the next hardware store and get one.

Það er reyndar ekki eins auðvelt að finna svona gamla viðarkassa hérna á Íslandi eins og í mörgum nágrannalöndunum okkar og þetta svosem ekki ný hugmynd en þessi hugmynd finnst mér samt alltaf jafn flott. Gefur svo skemmtilega hráan og iðnaðarlegan svip á móti þessu klassíska.

// 

This idea might be something you see everywhere but I always like it and the industrial look it gives.

Það er hægt að nota gömul vörubretti í margt en að búa til rúmbotn og gafl er ein þeirra. Mjög ódýr og einfalt í framkvæmd. 

//

You can use old pallets for many things and using it as a base and headrest for your bed is just one of them. 

Þessa hugmynd hef ég reyndar séð heima hjá vinafólki okkar og finnst algjört æði. Afhverju ekki að finna gamlan antík skenk og gera hann að baðskáp og setja vaskinn ofan á hann? Það brýtur upp þetta annars yfirleitt týpíska og einfalda baðherbergi. 

//

This idea is actually at our friends house and I love it! Why not us an antique lafayette as a bathroom cabinet and put the sink on top of it. This is the perfect way to do something different to a room that is normally very classic and simple.

Ég vona að þessi póstur hafi gefið ykkur nokkra skemmtilegar hugmyndir til að taka með inní vikuna og kannski komið ykkur í smá framkvæmdagír. Mig er allavega farið að klæja í puttana núna og langar að gera allavega einn af þessum hlutum í vikunni.

//

I hope this blogpost has given you some good ideas to start your week with. I know at least for my sakes that I can´t wait to do at least one of these ideas this week.