Þetta sumar hérna á Íslandi hefur ekki verið uppá marga fiska og margir sem hafa leitað út fyrir landsteinana. Í dag kom út listi yfir 8 flottustu hótelin 2017. Ef þetta er ekki önnur ástæða til að stinga af af klakanum þá veit ég ekki hvað.

Listinn var gerður af Inside Festival. Fyrir þá sem vita ekki hvað það er þá er það árleg hátið sem er haldin á haustin en þar koma saman allir helstu hönnuðir og arkitektar heimsins til að kynna vinnu sína og kynnast öðrum. Haldin er svo verðlaunaafhending í lok hátíðarinnar og eru flokkarnir mjög fjölbreytilegir, alveg frá heimilum yfir í hótel. Gaman verður svo að sjá í október eftir hátíðina hverjir hlutu verðlaun í hverjum flokk fyrir sig.

Ef þið viljið kynna ykkur betur hátíðina getið þið smellt hér –  Inside Festival   

2. Ignacia Guest House, Mexiko, Mexiko City, av Factor Eficiencia + A-G

1. Jackalope, Melbourne, Australien,  hannað af Carr Design Group

2. Ignacia Guest House, Mexiko, Mexiko City, hannað af Factor Eficiencia + A-G

3. Ir-On Hotel, Bangkok, Thailand, hannað af Hypothesis

4.  Nimman Spa, Shanghai, Kina, hannað af Maos Design

5. Hotel Mono, Singapore, Singapore, hannað af Spacedge Designs

6. Unplan Kagurazaka, Tokyo, Japan, hannað af Tomoro Aida and Aida Atelier

7. At Six Hotel, Stockholm, Sverige, hannað af Universal Design Studio

8. Vommuli Island Maldives, Maldiverna, av WOW Architect, hannað af Warner Wong Design