Það þekkja orðið flestir fallegu kristals og keramik vörurnar frá Frederik Bagger en þær hafa gjörsamlega slegið í gegn bæði hér heima og í Skandinavíu. Á síðast liðnum mánuðum hefur mátt sjá glös eða karöflur frá Frederik Bagger í nánast hverju einasta heimilis innliti eða hönnunarblaði. Frederik Bagger er ekki nema 27 ára en er þó strax búinn að koma sér vel fyrir í alveg ofboðslega fallegri 150fm íbúð í hjarta Kaupmannahafnar. Mig langaði að sýna ykkur nokkrar myndir af þessari fallegu íbúð. Ekki er útsýnið af svölunum neitt slor heldur.

Myndirnar fékk ég að láni frá heimasíðu Be Bedre.

//

Most of you know already who Frederik Bagger is by his well known crystal and ceramic products. They have become popular very fast and today you can see them in almost every home and talked about in every design magazine in Scandinavia. Frederik Bagger is only 27 years old but has already settled down in this beautiful apartment in downtown Copenhagen. I just have to share with you couple of pictures of it.

The pictures are borrowed from Bo Bedre.

Original article here: http://bobedre.dk/boliger/frederik-baggers-lejlighed