Loksins fann ég innlit sem sýnir inní barnaherbergin. Þetta innlit finnst mér ótrúlega skemmtilegt af þeim ástæðum að þetta heimili er ekki yfirfullt af dýrum hönnunarvörum heldur sækir heimilsfólkið meira í að fara á markaði og finna öðruvísi og einstaka hluti þar. Einnig eru þau greinilega sniðug í lausnum og hafa búið til ótrúlega flott barnarúm/kojur sem ég væri sko alveg til í að setja uppí herbergi stelpnanna einhvern daginn. Heimilið er 176fm sem þykir mjög stórt á dönskum mælikvarða en þar býr 5 manna fjölskylda, Frederikke sem er húsmóðirin, Anders maður hennar og börnin þeirra 3 (7, 4 og 1árs) en hver heimilsmeðlimur virðist hafa nægt pláss. 

//

Finally, a home that shows the kids room as well. I like this house tour because this is not just a home full of designer objects. This is a home that loves to go to find unique antique finds. They also have fun solutions for the kids rooms and this is actually something I would love to do for my girls room one day. In the house lives a family of 5, the housewife Frederikke, Anders her husband and their 3 children (7, 4, and 1year old) and every member of the family get a space for themself.