Ég varð bara að deila þessu geggjaða matvörumerki meði ykkur en það heitir Lie Gourmet. Þeir sem þekkja mig vita að ég er alls ekki sú duglegasta í eldhúsinu. Ég skal halda heimilinu fallegu en að elda fínar máltíðir hefur ekki verið mín sterkasta hlið. Ég var því upphafi ekkert að missa mig yfir því þó það væri að koma ný matvörulína heldur var ég að missa mig yfir fallegu útliti umbúðana. Loksins matvörulína á Íslandi sem er hægt að raða fallega á borð….já ég viðurkenni það, ég er alveg ótrúlega yfirborðskennd í þessu, en ég bara elska að hafa fallegt á borðinu mínu. Ég ákvað því að kaupa nokkra hluti úr þessari flottu línu til að gleðja manninn minn og vá hvað ég sé ekki eftir því að hafa keypt þessar vörur. Ekki nóg með að þær séu alveg ótrúlega flottar þá eru þær ekkert smá bragðgóðar. Uppáhaldið mitt er ólifíuolían á brauð og strá svo smá af Himalaya saltinu yfir en maðurinn minn (og allir vinir hans, jebb þeir eru allir búnir að smakka hjá okkur) féllu alveg fyrir chillí sinnepinu. Ég mæli með því að kíkjið uppí Snúru og fáið að smakka. Svo eru þær alls ekki dýrar svo þær eru fullkomin gjöf þegar þið eruð á leið í matarboð.

//

I just had to share this amazing culinary brand with you, it´s name is Lie Gourmet. You that know me know that I´m not the most talented in the kitchen. I´m good at keeping the house nice but cooking for some reason is just not me. So, I wasn´t full of excitement when I heard of a new culinary line, I was way more excited of the nice packaging it came in (yes, I admit it, I can be super shallow when it comes to putting beautiful things on my table, it´s just way more fun eating at a beautiful table setting). I decided to go anyway and buy couple of thing from the line for my boyfriend and oh my it was so worth it. I absolutely love these products. My favorite was to dip my bread in and then spread a little of the Himalaya salt over it. My boyfriend absolutely loved the chili mustard (so, did all of his friends that came over to taste). I recommend, if you´re in Iceland to go to Snúran for a taste and also it´s the perfect gift when your going to a friends house for dinner.