Í svona veðri er upplagt að kúra uppí sófa undir teppi og skoða falleg heimili. Á vafri mínu um netið rakst ég á þetta ótrúlega fallega danska heimili. Það er frekar minimalískt en í staðin er lögð áhersla á stór “statement” húsgögn (afsakið enskuslettuna) sem gera heimilið allt öðruvísi en öll innlit sem við höfum séð. 

//

This cold and windy day is perfect for curling up under a blanket, browsing the internet and look at beautiful homes. On my internet browsing I stumbled upon this beautiful danish home. It´s rather minimalistic but instead it has big statement pieces. I absolutely love how different from anything else I´ve seen and is very different from a typical Scandinavian home.  

Þessar stóru myndir í borðstofunni eru ekkert smá flottar! Kannsi ekki sérlega barnvænt en vá hvað þetta er geggjað! Og þessi leðursófi líka! //  These big pictures in the living room are so beautiful! Maybe not very child friendly but so cool! And this leather sofa is too die for too!

Þetta herringbone bone gólf í stofunni og grófu plankarnir á ganginum. Svo skemmtilega ólíkt en passar samt alveg fullkomið saman. // This herringbone floor in the living room fits so perfectly with the floor in the hall.