Þessi færsla er kannski ekki beint hönnunartengd en mér fannst ég bara þurfa að deila þessum myndum með ykkur þar sem stærsta ferðahelgi ársins er nú að ganga í garð. Myndirnar eru frá tjaldferðalagi okkar seinustu helgi en við skelltum okkur til Stykkishólmar, sem er að mínu mati eitt af fallegri bæjarstæðum okkar Íslendinga. Ef þið hafið ekki enn farið þangað þá mæli ég með því að skella ykkur þangað fyrr en seinna. Við náðum því miður ekki að fara útí Flatey í þessari ferð en því verður ekki sleppt í næstu ferð en ég hef ekki enn farið þangað en hef heyrt að það sé algjör draumur.

//

This blogpost is not really related to design but I just felt I had to share these pictures with you. They´re from last weekend camping trip but we went to to one of the most beautiful small towns in Iceland, Stykkishólmur. If you haven´t been there yet, I recommend you go there.  Also, if you have time, you should take a boating trip over to Flatey, which is a small island just out of Stykkishólmur.