Þessi færsla verður nú bara stutt og laggóð en ég ákvað að skella hingað inn nokkrum myndum af Pintarest sem voru innblásturinn minn fyrir páskaföndrið okkar Emblu Katrínar (sjá fyrri færslu). Eins og kannski sést á myndunum þá elska ég allt sem er mjög minimalískt og stílhreint. Vonandi veita þessar myndir ykkur innblástur líka.

// 

This blogpost will be mostly pictures but I decided to put also here in few of the pictures from Pintarest that gave me inspiration when doing our Easter DIY project (you can see it in my earlier post). As you can probably tell by looking at these pictures I love everything that´s very clean and minimal and not to messy. I hope these pictures give you some inspiration like they did to me.