Ég hef reyndar ekki orðið mikið vör við þessa fallegu plöntu á íslenskum heimilum en erlendis eru allir miðlar farnir að fjalla um þessu fallegu plöntu og hvernig hún gæti tekið við sem nýja “monstera” æðið. Þessi fallega planta heitir Calathea Orbifolia eða Prayer plant á ensku og er stórblöðungur eins og monsteran en í grunninn eru blöðin ljósgræn með dökkum röndum. Hún þarf alls ekki mikla umönnun, bara að standa í góðri birtu (þó ekki beinu sólarljósi) og að vökva einu sinni í viku cirka. Hún er því fullkomin fyrir manneskju eins og mig sem er enn að læra á plöntur og umönnun þeirra. Nú er bara að fara að þræða íslensku blómabúðirnar og finna eina svona fegurð. 

//

I haven´t seen much of this beautiful plant here in icelandic homes but it´s in every scandinavian media these days as the “new monstera”. It´s name is Calathea Orbifolia or Prayer plant in english.  Its leaves are rounded and light green colored with dark green stripes and she doesn´t need much caring which is perfect for a person like me that is still learning on plant caring. Store it in a bright room and away from direct sunlight, water it once a week and you should be good. Now I just need to go to the nearest flower stores and find me a Prayer plant for my home because I think it´s absolutely beautiful.